Samráðsfundur um gerð svæðisskipulags


Kynningar- og samráðsfundur til undirbúnings svæðisskipulagsgerð verður haldinn þann 5. apríl nk. á Akureyri. Til hans eru boðaðir fulltrúar sveitarfélaga og verkefnisstjórnar DMP verkefnisins svokallaða en það snýst um stefnu og aðgerðaáætlun fyrir ferðaþjónustu á Norðurlandi. Einnig verður boðið fulltrúum frá Markaðsstofu Norðurlands og tengdum aðilum, atvinnuþróunarfélögunum á svæðinu, Umhverfisstofnun, Vatnajökulsþjóðgarði, Minjastofnun, Byggðastofnun, Vegagerðinni og fleiri aðilum.


Til fróðleiks
Ný frétt
Eldri fréttir
Leit
Við verðum bráðum á Facebook
  • Facebook Basic Square

© 2023 by NORTHPOLE. Proudly created with Wix.com